by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 18, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Fyrsta rabb haustmisseris fer fram fimmtudaginn 19. september kl. 12-13 í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands, en þá flytur Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur erindið Hjúkrunarnám á Íslandi 1922-1930. Skipulagt hjúkrunarnám hófst á Íslandi á þriðja áratug 20....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 1994 | Hádegisfyrirlestrar
Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, mun þriðjudaginn 15. febrúar tala um rannsóknir sínar undir fyrirsögninni Konur og bindindismál á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. Margrét er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Hún hefur undanfarið unnið...