by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Rannsóknum á vinnu kvenna og karla út frá kynjasjónarmiði hefur fjölgað mikið á síðustu áratugum. Fjöldi rannsókna og kenninga eru einnig fyrir hendi um það hvernig hugmyndin um kyn skapast og endurskapast í þjóðfélögum (Sjá t.d. Roman, 1994, Alvesson & Billing,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Í erindinu mun Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor í uppeldis- og menntunarfræði segja frá rannsóknum sínum á kvenstjórnendum í menntakerfinu. Hún mun leggja áherslu á margbreytileikann í orðræðunni um kyngervi (gender) við stjórnun leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla...