by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 1, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestur Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður haldinn í stofu 301 í Árnagarði kl. 12:05-13:00 fimmtudaginn 2. október. Fyrirlesari er Guðrún H. Eyþórsdóttir mannfræðingur og kallast fyrirlestur hennar Forsendur breytuvals í krabbameinsrannsóknum:...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 20, 1996 | Hádegisfyrirlestrar
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir flytur fimmtudaginn 21. nóvember fyrirlestur sem hún nefnir: Dánarmein og krabbameinsmynstur mismunandi starfshópa kvenna. Mótar starfið lífshætti sem skipta sköpum? Í fyrirlestrinum fjallar Hólmfríður um dánar- og krabbameinsmynstur...