by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Þorgerður Einarsdóttir: Íhlutun og annarleiki: Femínistamafían og ógn kynjafræðinnar Ýmsir hafa viðrað áhyggjur af akademískum femínisma. Framakonur í pólitík og viðskiptum vara við „þeirri stefnu sem fræðilegur femínismi hefur tekið“ og boða „femínisma án öfga“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 18, 2004 | Málþing
Málþing í Salnum í Kópavogi var haldið þann 17. mars 2004 í tilefni 100 ára afmæli heimastjórnar í samstarfi forsætisráðuneytis, Kvenréttindafélags Íslands og Háskóla Íslands; Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála....