Þann 31. janúar heldur Alyson J.K. Bailes, gestaprófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, fyrirlestur á vegum RIKK í stofu H-4 í Háskólabíói, undir titlinum New Dimensions of Security – are they good for women and are women good for them?

Hér má nálgast minnispunkta Bailes fyrir fyrirlesturinn (docx).