Konur, völd og lögin

Þann 27. ágúst stóðu Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum og Lagadeild Háskóla Íslands fyrir málþinginu Konur, völd og lögin.

Sérstakur gestur málþingsins var Cherie Booth Blair QC, en hún er einn af þekktustu lögmönnum Bretlands. Cherie Booth Blair rekur lögmannsstofuna Matrix í London sem sérhæfir sig í mannréttindamálum.

Auk Cherie Blair fluttu þær Anu Pylkkänen og Brynhildur Flóvenz erindi. Brynhildur er lögmaður og aðjúnkt við H.Í. en Pylkkänen er doktor í réttarsögu og kennir við Háskólann í Helsinki. Á eftir erindunum voru pallborðsumræður og að hádegishléi loknu voru þrjár samhliða málstofur um jafnrétti kynjanna og alþjóðaskuldbindingar, konur og vinnumarkað og lagakennslu í háskólum.

 

Dagskrá málþingsins var sem hér segir:

Háskólabíó, stóri salurinn.
Kl. 9.30 – 12.15

Setning: Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands.
Ávarp: Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands.
Erindi: Cherie Booth QC: Justice and Women: Meeting the challenge of the 21st Century
Erindi: Brynhildur Flóvenz lögmaður og aðjúnkt við H.Í.: The Role of Legislation in improving Women´s Rights.
Erindi: Dr. Anu Pylkkänen, kennari við Háskólann í Helsinki: The Importance of Gender in the Development of Law.

Pallborðsumræður:
Stjórnandi: Þórdís Ingadóttir, lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneyti og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands.
Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar.
Dr. Rachael Lorna Johnstone, lektor við Háskólann á Akureyri.
Sif Konráðsdóttir, hrl. og formaður Félags kvenna í lögmennsku.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra.

12.15 – 14.00 HÁDEGISHLÉ
14.00 – 16.00 MÁLSTOFUR Í ÖSKJU, NÝJA NÁTTÚRUFRÆÐAHÚSINU

MÁLSTOFA I, stofa 131
Jafnrétti kynjanna og alþjóðaskuldbindingar (á ensku)
Málstofustjóri: Rósa Erlingsdóttir formaður UNIFEM á Íslandi, stjórnmálafræðingur Viðskiptaháskólanum á Bifröst.

Erindi:
Dr. Oddný Mjöll Arnardóttir, hdl. og stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík: Ísland og Evrópulöggjöf.
Gréta Gunnarsdóttir, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum: Ísland og Sameinuðu þjóðirnar.
Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri  í dóms- og kirkjumálaráðuneyti: Norðurlöndin sem þátttakandi í alþjóðlegu samstarfi.

MÁLSTOFA II, stofa 132
Konur og vinnumarkaður – aðstæður og aðgerðir (á íslensku).
Málstofustjóri Lára V. Júlíusdóttir, hrl. og lektor við lagadeild Háskóla Íslands.

Erindi:
Bryndís Hlöðversdóttir, alþingismaður og lögfræðingur: Hvað þarf að gera til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði?
Atli Gíslason, hrl.: Lagaúrræði og stjórnvaldsaðgerðir.
Þorgerður Einarsdóttir, lektor í kynjafræðum við Háskóla Íslands: Kynskiptur vinnumarkaður; einkenni og orsakir.

MÁLSTOFA III, stofa 130
Lagakennsla í háskólum (á ensku)
Málstofustjóri Kolbrún L. Ísleifsdóttir, lögfræðingur, kennslu- og skrifstofustjóri við lagadeild Háskóla Íslands.

Erindi: Brynhildur Flóvenz, hdl. og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands: The Relevance of Gender in developing and teaching Law.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, lektor og forseti lögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst: Liggur rót vandans í menntuninni?
Byrial Bjørst, verkefnisstjóri við lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn: Mainstreaming the Faculty of Law in Copenhagen – legal base and argumentation.

Kl. 16.00 – 17.30
Ráðstefnuslit og móttaka
Eiríkur Tómasson, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands.

 

PDF af dagskránni má finna hér.

Centre for Gender Studies at the University of Iceland and the Faculty of Law at the University of Iceland:

Conference on Women, Power, and the Law University of Iceland – August 27, 2004
UNIVERSITY CINEMA, the big hall, main entrance

Programme:

9.30 – 12.15
Opening:
Irma Erlingsdóttir, Director of the Centre for Women’s and Gender Studies at the University of Iceland.
Address:
Páll Skúlason, Rector of the University of Iceland.
Keynote Address:
Cherie Booth QC: Justice and Women: Meeting the challenge of the 21st Century.
Brynhildur Flóvenz, Attorney, Lecturer, Faculty of Law, University of Iceland: The Role of Legislation in improving Women´s Rights.
Dr. Anu Pylkkänen, Faculty of Law, University of Helsinki: The Importance of Gender in the Development of Law.

Panel Discussion:
Chair: Þórdís Ingadóttir, Legal Expert at the Ministry of Justice and Ecclesiastical Affairs, Faculty of Law at the University of Iceland.
Prof. Björg Thorarensen, Faculty of Law, University of Iceland.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Vice Chairman of the Social Democratic Alliance, former Mayor of Reykjavik.
Dr. Rachael Lorna Johnstone, Faculty of Social Sciences and Law, University of Akureyri.
Sif Konráðsdóttir, Attorney and Chairman of the Icelandic Association of Women Lawyers.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Minister of Culture and Education.

12.15 – 14.00 Break
Askja, The House of Natural Sciences

14.00 – 16.00 Panel Sessions (running simultaneously)

Session I, lecture hall 131
Gender Equality: Iceland and International Obligations (in English)
Chair: Rósa Erlingsdóttir, Chairman of UNIFEM in Iceland, Political Scientist, Bifröst School of Business.

Presentations:
Dr. Oddný Mjöll Arnardóttir, Attorney, Lecturer, Faculty of Law, University of Reykjavík: Iceland and European Law.
Gréta Gunnarsdóttir, Minister Counsellor, Deputy Head of Mission, Icelandic Mission to the EU: Iceland and the United Nations.
Ragna Árnadóttir, Director of Legal Affairs at the Ministry of Justice and Ecclesiastical Affairs: The Nordic countries as a participant in international co-operation.

Session II, lecture hall 132
Women and the Labour Market – Conditions and Measures (in Icelandic)
Chair: Lára V. Júlíusdóttir, Attorney; Lector, Faculty of Law, University of Iceland

Presentations:
Bryndís Hlöðversdóttir, parliamentarian (Social Democratic Alliance): What is needed to secure Equal Opportunities for Women and Men in the Labour Market?
Atli Gíslason, Attorney: Legal Measures and Governmental Actions.
Þorgerður Einarsdóttir, Social scientist, assistant Professor at the University of Iceland: Gender-segregated Labour in Iceland: Characteristics and Causes.

Session III, lecture hall 130
Teaching Law at Universities (in English)
Chair: Kolbrún L. Ísleifsdóttir, lawyer, Director of Studies, Faculty of Law, University of Iceland.

Presentations:
Brynhildur Flóvenz, Attorney, Lecturer, Faculty of Law, University of Iceland: The Relevance of Gender in developing and teaching Law.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Dean, Faculty of Law at Bifröst School of Business: Is the curricula and/or the teaching to blame?
Byrial Bjørst, Faculty of Law, University of Copenhagen: Mainstreaming the Faculty of Law in Copenhagen – legal base and argumentation.

16.00 – 17.30
Closing of the Conference
Prof. Eiríkur Tómasson, Dean, Faculty of Law at the University of Iceland.

A PDF of the conference’s schedule can be found here.