Íslenskar fjölskyldur – hvað heldur þeim saman?

Dr. Sigrún Júlíusdóttir félagsráðgjafi flutti opinberan fyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi fimmtudaginn 2. desember. Fyrirlesturinn nefndist Íslenskar fjölskyldur – hvað heldur þeim saman? Rannsókn um lífsmynstur og menningararf.

Í fyrirlestrinum sagði Sigrún frá rannsókn sinni um lífshætti og félagslegar aðstæður 123 fjölskyldna í Reykjavík á árunum 1986-­1988. Í rannsókninni er leitast við að skilja hvernig ákveðinn hópur fjölskyldna nær tökum á ytri og innri aðstæðum sínum.

Hér má sjá umfjöllun Morgunblaðsins um fyrirlestur Sigrúnar.