2009

Vor 2009

 

Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaga kl. 12:00-13:00

5. febrúar
Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. DOMAC verkefnið: Áhrif alþjóðadómstóla á landsrétt í málum sem varða gróf mannréttindabrot.

 

19. febrúar
Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við Háskóla Íslands. Kyn, land og lífskjör á umbreytingartímum í Zimbabve.

 

5. mars
Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður. Slæðusviptingar: Staða íranskra kvenna.

 

19. mars
Margrét Rósa Jochumsdóttir, þróunarfræðingur. Þróun í þágu kvenna – allra hagur: Saga og starfsemi landsnefndar UNIFEM á Íslandi í tuttugu ár.

 

2. apríl
Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði. Konur og alþjóðlegir fólksflutningar.

 

16. apríl
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur. Konur í pólitísku leiðtogahlutverki.

 

30. apríl
Ragna Sara Jónsdóttir, ráðgjafi. Alþjóðaviðskipti og konur í þróunarlöndum.

 

14. maí
Inger Skjelsbæk, sérfræðingur hjá Friðarransóknarstofnuninni í Osló. Gender Based Violence in War: Old and New Approaches.

 

28. maí
Shaija Patel, ljóðskáld og aktivísti. Migritude: Re-Imagining Africa Through a Contemporary Feminist Transnational Voice.

 

 

Málþing

27. mars
Kvennasamningur Sameinuðu þjóðanna eftir 30 ár

29. apríl
Kvennabarátta og kristin trú: Málþing í tilefni útgáfu greinasafns

 

 

Alþjóðleg ráðstefna

19.-20. júní
Resolution 1325: Women Negotiating Peace. Nánari upplýsingar hér.