Málstofa IV – miðaldir

Steinunn Kristjánsdóttir: Kyn og kyngervi í kirkjugarði miðaldaklaustursins að Skriðu í Fljótsdal Þrátt fyrir að allir skuli jafnir fyrir Guði hefur kyn, aldur og félagsleg staða í lifanda lífi kristinna oft ráðið endanlegum hvílustað látinna, ef marka má uppgrefti á...