by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Steinunn Kristjánsdóttir: Kyn og kyngervi í kirkjugarði miðaldaklaustursins að Skriðu í Fljótsdal Þrátt fyrir að allir skuli jafnir fyrir Guði hefur kyn, aldur og félagsleg staða í lifanda lífi kristinna oft ráðið endanlegum hvílustað látinna, ef marka má uppgrefti á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur: Feðurnir og nútímavæðingin Á síðustu árum og áratugum hefur orðið nokkur breyting á stöðu feðra í íslensku samfélagi og raunar vestrænum samfélögum almennt. Jafnt og þétt hefur fjarað undan fyrirvinnuhlutverkinu og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Guðbjörg Lilja Hjartardóttir: Skiptir kyn máli í samskiptum ríkja? Hlutverk og virkni beggja kynja er mikið í hnattvæðingu efnahags- og viðskiptalífsins. Karlar eru hins vegar mun sýnilegri í stefnumótun og ákvarðanatöku og í fræðum alþjóðastjórnmála og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 9, 2007 | Ráðstefnur
RIKK stendur fyrir ráðstefnunni Krossgötur kynjarannsókna 9. og 10. nóvember í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta er fjórða kynjafræðiráðstefna stofunnar og sérstakir gestir að þessu sinni eru Drude Dahlerup, prófessor við Háskólann í Stockholm og Ingibjörg Sólrún...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2005 | Ráðstefnur
UNIFEM á Íslandi og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands boðuðu til ráðstefnu 21. október í hátíðasal Háskóla Íslands í tilefni af því að í haust eru liðin 10 ár frá kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking. Þar var samþykkt framkvæmdaáætlun...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 13, 2004 | Ráðstefnur
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum stóð fyrir norrænu ráðstefnunni Kvennahreyfingar – Innblástur, íhlutun, irringar dagana 10. – 12. júní 2004 ásamt Kvennasögusafni og NIKK (Nordisk Institut for kvinne- og könnsforskning). Ráðstefnan fjallaði um...