by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 22, 2007 | Málþing
Miðvikudaginn 21. febrúar var haldinn morgunverðarfundur á Grand hótel. Til umræðu var kynbundið ofbeldi. Erindi fluttu Guðrún Jónsdóttir Stígamótum, Ása Ólafsdóttir lögfræðingur og Kristín Ástgeirsdóttir forstöðumaður RIKK. Á eftir voru pallborðsumræður með fulltrúum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 10, 2007 | Málþing
Föstudaginn 9. febrúar 2007 var haldið málþing í stofu 101 í Odda um Jafnréttislögin í 30 ár. Magnús Stefánsson setti málþingið; hér má nálgast ávarp hans. Erindi fluttu Brynhildur Flóvenz lektor, Atli Gíslason lögmaður og Björg Thorarensen prófessor. Þáttakendur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 30, 2006 | Málþing
Í tilefni af 150 ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur buðu Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Kvennasögusafn Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til málþings um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og arf hennar. Málþingið var haldið í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 20, 2006 | Málþing
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum boðar til umræðufundar um tillögur kvennahreyfingarinnar til stjórnarskrárnefndar vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 21. apríl klukkan 12.15 í stofu 132 í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 1, 2006 | Málþing
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við H.Í. og jafnréttisnefnd Háskóla Íslands stóðu fyrir málþingi um kynbundið námsval föstudaginn 31. mars. Námsval og þar af leiðandi starfsval kynjanna er enn afar kynbundið og er það einkennandi fyrir öll Norðurlöndin. Á iðn-...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 2, 2006 | Málþing
Þann 1. mars héldu Guðfræðistofnun og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum málstofu í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins um kristilegar hreyfingar og stjórnmál. Dagskrá 13.15 Málstofa opnuð. Fundarstjóri: Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. 13.20...