by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða stjórnun sjúkrastofnanna út frá kynjafræðilegu sjónarhorni og einnig að athuga hvort kynferði hafi áhrif á þá togstreitu sem gætt hefur milli lækna og hjúkrunarfræðinga. Heilbrigðisþjónustan einkennist af kynskiptingu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða viðhorf starfshópa á sjúkrahússdeild til samskipta og samvinnu, í ljósi þeirrar verkaskiptingar og þrepakerfisstýringu sem er fyrir hendi á sjúkrahúsum. Rannsóknir og kenningar vinnusálfræðinnar um samvinnu og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Rannsóknum á vinnu kvenna og karla út frá kynjasjónarmiði hefur fjölgað mikið á síðustu áratugum. Fjöldi rannsókna og kenninga eru einnig fyrir hendi um það hvernig hugmyndin um kyn skapast og endurskapast í þjóðfélögum (Sjá t.d. Roman, 1994, Alvesson & Billing,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Í erindinu mun Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor í uppeldis- og menntunarfræði segja frá rannsóknum sínum á kvenstjórnendum í menntakerfinu. Hún mun leggja áherslu á margbreytileikann í orðræðunni um kyngervi (gender) við stjórnun leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Þann 7. febrúar var málþingið Stjórnun, fagstéttir og kynferði haldið í stofu 101 í Lögbergi kl. 14:00-17:00. Dagskrá: Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði. „Þess vegna verður systralagið aldrei eins sterkt og það er blekkjandi“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 30, 2002 | Málþing
Þann 29. nóvember kl. 14:00 var haldið málþing í hátíðasal Háskóla Íslands um verk, hugmyndir og störf Bjargar C. Þorláksson. Dagskrá Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Um ævi og verk Bjargar C. Þorláksson. Sigríður Þorgeirsdóttir. Heimspeki Bjargar C. Þorláksson í...