Af hverju nauðga karlar?

Þann 21. október kl. 12:15-13:15 flytur Guðrún Guðmundsdóttir mannfræðingur hádegisfyrirlesturinn Af hverju nauðga karlar? í stofu 101 í Odda.

Fyrirlesturinn er unninn upp úr samnefndri MA-ritgerð Guðrúnar. Hér má finna viðtal sem Morgunblaðið tók við Guðrúnu um rannsókn hennar.