by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 18, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
19. febrúar kl. 12:00-13:00 mun Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við Háskóla Íslands, flytja erindið Kyn, land og lífskjör á umbreytingatímum í Zimbabve í stofu 104 á Háskólatorgi. Magnfríður segir frá baráttu kvennasamtaka í Zimbabve fyrir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 20, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 19. janúar hélt Magnfríður Júlíusdóttir, landfræðingur, fyrirlesturinn Feminismi í Afríku – Staðbundin sérstaða og hnattrænir straumar í Zimbabwe. Í erindinu voru kynntir meginþræðir í líflegri umræðu um þróun feminisma í hinum fjölbreyttu samfélögum Afríku...