by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 7, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 6. maí hélt Halldór Oddsson, lögfræðingur (hdl.), fyrirlestur er nefnist „Óbein kynjamismunun – hugtakið í evrópurétti og íslenskum rétti “. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.25. Í fyrirlestrinum fjallaði Halldór um jafnrétti...