1999

Vor 1999

Hádegisfyrirlestrar

14. janúar
Rósa Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur. Konur í Miðaustur-Evrópu á tímum stjórnarfarsbreytinga. Lýðræðislegt þegnasamfélag og kynjasamskipti.

28. janúar.
Gunnar Karlsson, prófessor. Kynjamunur í viðhorfum íslenskra unglinga.

11. febrúar
Sigþrúður Gunnarsdóttir, BA í íslenskum bókmenntum. Að skrifa eins og hinar. Ferðasögur Önnu frá Moldnúpi, sjálfsævisögur og ritstörf kvenna.

25. febrúar
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögfræðingur. Konur og mannréttindi.

11. mars
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor. Fæðingin, kraftmikið og skapandi ferli: Hugmyndafræði ljósmæðra.

25. mars
Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur. “Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona.” John Stuart Mill og kvennabarátta 19. aldar á Íslandi.

8. apríl
Annadís G. Rudólfsdóttir, félagssálfræðingur. Þungað sjálf: líkamsvitund og sjálfsmynd ungra mæðra.

 

Opinberir fyrirlestrar

5. maí
Susan Tucker. Varðveisla minninga: Orð og myndir í úrklippubókum amerískra kvenna.

11. maí
Hilary Rose. Feminismar og ný erfðavísindi.

 

Málþing

19. mars
Málþing um Simone de Beauvoir.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 14:00-17:30

 

Haust 1999

Hádegisfyrirlestrar
Oddi 101 kl. 12.00-13.00

16. september
Arndís Guðmundsdóttir. Um orðræður og völd. Tvær konur og kvennabarátta í kringum aldamótin 1900.

30. september
Lilja Hjartardóttir. Hættulegar hefðir: Umskurður og aðrar aðgerðir á kynfærum stúlkubarna og kvenna.

14. október
Eva Heisler. Roni Horn and the Doubling of Emily Dickinson.

28. október
Ingólfur Gíslason. Þróunarlínur í kynbundnu ofbeldi.

11. nóvember
Svanhildur Óskarsdóttir. Með hinni bestu prýði: Júditarbók gamla testamentsins í íslenskum búningi.

25. nóvember
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Ráðstefnan Konur og lýðræði.

2. desember
Andrew Wawn. A Victorian feminist in Iceland? – The strange case of E.J. Oswald.

 

Opinberir fyrirlestrar

4. nóvember
Sólveig Jakobsdóttir, lektor í KHÍ. Á “uppleið” með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða á þeirri leið?