by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
• Alda Björk Valdimarsdóttir er M.A. í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Hún leggur stund á doktorsnám við sama skóla. • Andrea Hjálmsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í Nútímafræði og Samfélags- hagþróunarfræði frá Háskólanum á Akureyri í júní 2007. Hún...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Anna Sigríður Ólafsdóttir: Næring og lífshættir kvenna – áhrif á heilbrigði komandi kynslóða Máltækið segir lengi býr að fyrstu gerð. Það má kalla orð með sönnu þegar næring og lífshættir kvenna á barneignaaldri eru annars vegar. Lífshættir kvenna eru afgerandi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Ásdís R. Magnúsdóttir, dósent í frönsku. Fæðingarsaga frá 16. öld Fæðingarsögur eru sjaldgæfar í bókmenntum miðalda og endurreisnar. Oftast er þess getið í fáum orðum að kona hafi alið manni sínum barn og stundum fylgir reyndar sögunni að þar hafi hún látið líf sitt....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Guðný Guðbjörnsdóttir: Staða kynjafræða: Rannsóknir á menntun og kynferði í 15 ár. Hvert stefnir? Í bók minni Menntun, forysta og kynferði (2007) eru greinar sem ég hef ritað á rúmlega 15 árum og því má líta á hana sem greiningu á orðræðunni um menntun og kynferði frá...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Svanur Kristjánsson: Leið Íslands til lýðræðis: Frá kvenfrelsi og frjálslyndi til feðraveldis Í upphafi erindis eru raktar kenningar erlendra og innlendra fræðimanna um lýðræðisbylgjur, hvernig lýðræði eflist á sumum tímum en veikist á öðrum. Einnig virðist lýðræði...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Þorgerður Þorvaldsdóttir: Íslenskar kvennahreyfingar og margbreytileiki Útgangspunktur erindisins er afstaða kvennahreyfinga/minnihlutahópa til jafnréttishugtaksins, nú þegar opinber jafnréttisstefna snýst í auknum mæli um „jafnrétti margbreytileikans.“ Horft verður á...