by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2003 | Opnir fyrirlestrar
Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður haldinn fimmtudaginn 23. október kl. 16:00-17:30 í stofu 101 í Odda. Sænski sagnfræðingurinn Jens Rydström kynnir rannsókn sína á viðhorfum til svokallaðs ónáttúrlegs kynlífs 1880-1950....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2003 | Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00-17:30 hélt Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingur fyrirlesturinn Jafnrétti og bann við mismunun í Mannréttindasáttmála Evrópu í stofu 101 í Lögbergi. Erindið greinir frá doktorsrannsókn hennar sem bar titilinn „Equality and...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. október kl. 16:00 flytur Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur, opna fyrirlesturinn Menningarbundið ofbeldi. Undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu í Norræna húsinu. Ofbeldi gegn konum er vandamál um heim allan eins og rannsóknir hafa staðfest....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. mars flytur Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf, fyrirlesturinn Er öldin önnur: Um breytt viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs eftir skilnað. Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig samfélagsumbrot og umbylting gilda og lífshátta undir aldarlok...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. febrúar flytur dr. Ólína Þorvarðardóttir fyrirlesturinn Hverjum bálið brennur – aðild kvenna að íslenskum galdramálum. Í þessum fyrirlestri fjallar dr. Ólína Þorvarðardóttir um aðild íslenskra kvenna að galdramálum sautjándu aldar. Hér á landi voru...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 25, 2001 | Opnir fyrirlestrar
26. janúar flytur Herdís Sveinsdóttir erindið „Sannar frásagnir“: Um mótsagnakennar niðurstöður rannsókna á líðan kvenna fyrir blæðingar. Fyrirlesturinn byggir á doktorsritgerð Herdísar sem hún varði við háskólann í Umeå í Svíþjóð á síðastliðnu ári. Greint...