by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. mars flytur Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf, fyrirlesturinn Er öldin önnur: Um breytt viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs eftir skilnað. Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig samfélagsumbrot og umbylting gilda og lífshátta undir aldarlok...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. febrúar flytur dr. Ólína Þorvarðardóttir fyrirlesturinn Hverjum bálið brennur – aðild kvenna að íslenskum galdramálum. Í þessum fyrirlestri fjallar dr. Ólína Þorvarðardóttir um aðild íslenskra kvenna að galdramálum sautjándu aldar. Hér á landi voru...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 25, 2001 | Opnir fyrirlestrar
26. janúar flytur Herdís Sveinsdóttir erindið „Sannar frásagnir“: Um mótsagnakennar niðurstöður rannsókna á líðan kvenna fyrir blæðingar. Fyrirlesturinn byggir á doktorsritgerð Herdísar sem hún varði við háskólann í Umeå í Svíþjóð á síðastliðnu ári. Greint...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Þann 4. nóvember klukkan 17 var haldinn opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 101 í Odda. Þar flutti Sólveig Jakobsdóttir fyrirlesturinn Á „uppleið“ með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða á þeirri leið?...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 12, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Þriðjudaginn 11. maí flutti vísindafélagsfræðingurinn dr. Hilary Rose opinberan fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Feminismar og ný erfðavísindi“. Dr. Hilary Rose er prófessor emerítus við háskólann í Bradford í Englandi. Hún hefur verið gistiprófessor við...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 6, 1999 | Opnir fyrirlestrar
Miðvikudaginn 5. maí flutti Susan Tucker, bókasafnsfræðingur og Fulbright fræðimaður frá Tulane-háskóla í New Orleans, opinberan fyrirlestur í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. Umræða nítjándu og tuttugustu aldar – jafnt hin almenna sem hin...