Kvennabarátta og kristin trú

Kvennabarátta og kristin trú

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Kvennabarátta og kristin trú, sem Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir ritstýrðu, verður haldin útgáfuráðstefna, miðvikudaginn 29. apríl 2009, kl. 13 – 16 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Dagskrá – Kristín...

Forskot með fjölbreytileika

Föstudaginn 25. apríl stóðu jafnréttisnefnd Háskóla Íslands, jafnréttisnefnd Kennaraháskóla Íslands og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands fyrir málþingi um jafnrétti í breiðum grundvelli, undir yfirskriftinni „Forskot með fjölbreytileika“....

Málstofa II – Ofbeldi og þjáning

Sólveig Anna Bóasdóttir: Frá vanlíðan til heilbrigðis. Framlag kristinnar femínískrar siðfræði til forvarna á sviði kynbundins ofbeldis Í sameiginlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), Bandarísku heilbrigðismálastofnunarinnar (PAHO) og...