by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 28, 2009 | Málþing
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Kvennabarátta og kristin trú, sem Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir ritstýrðu, verður haldin útgáfuráðstefna, miðvikudaginn 29. apríl 2009, kl. 13 – 16 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Dagskrá – Kristín...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 28, 2009 | Málþing
Málþingið Fögur fyrirheit var haldið í Gyllta salnum á Hótel Borg föstudagurinn 27. mars 2009 kl. 14-16 í tilefni þess að 30 ár voru liðin frá því að Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna tók gildi. Dagskrá: Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 12, 2008 | Málþing
Fimmtudaginn 13. nóvember, klukkan 16.00-1800 verður haldið málþing um kyn og byggðaþróun í Háskóla Íslands á vegum RIKK í stofu 101, Lögbergi. Sérstakur gestur málþingsins er Dr. Rasmus Ole Rasmussen, prófessor í hagrænni landfræði við Roskilde Háskólann í Danmörku...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 27, 2008 | Málþing
Föstudaginn 25. apríl stóðu jafnréttisnefnd Háskóla Íslands, jafnréttisnefnd Kennaraháskóla Íslands og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands fyrir málþingi um jafnrétti í breiðum grundvelli, undir yfirskriftinni „Forskot með fjölbreytileika“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Málþing
Sólveig Anna Bóasdóttir: Frá vanlíðan til heilbrigðis. Framlag kristinnar femínískrar siðfræði til forvarna á sviði kynbundins ofbeldis Í sameiginlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), Bandarísku heilbrigðismálastofnunarinnar (PAHO) og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 18, 2007 | Málþing
Ellefu kvennasamtök efndu til morgunverðarfundar með stjórnmálaflokkunum þriðjudaginn 17. apríl kl. 8.00-9.30 á Grand hótel Reykjavík. Til umræðu var launamisrétti kynjanna og aðgerðir til að útrýma því. Erindi fluttu Lilja Mósesdóttir hagfræðingur og Þórey Laufey...