Þann 29. nóvember kl. 14:00 var haldið málþing í hátíðasal Háskóla Íslands um verk, hugmyndir og störf Bjargar C. Þorláksson.

Dagskrá

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Um ævi og verk Bjargar C. Þorláksson.
Sigríður Þorgeirsdóttir. Heimspeki Bjargar C. Þorláksson í evrópsku samhengi.
Kristín Þóra Harðardóttir. Samúðarhugtakið í heimspeki Bjargar.
Annadís Greta Rúdólfsdóttir. Klippimyndir: Björg og sálfræðin.

Kl. 15:15-15:30 kaffihlé

Inga Þórsdóttir. Næringarfræði í ritum Bjargar.
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Hugmyndir Bjargar C. Þorláksson um eðli kvenna og þjóðerni.
Helga Kress. Stutt yfirlit yfir skáldskap og þýðingastarf Bjargar C. Þorláksson.

Fundarstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir.

Rannsóknastofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands og JPV-ÚTGÁFA.