(English version below).
Fyrsti fyrirlesturinn í hádegisfyrirlestraröð RIKK á haustmisseri verður fluttur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 17. september kl. 12. Búlgarski félagsfræðingurinn Shaban Darakchi flytur fyrirlesturinn „Kyngervi og kynhneigð í Búlgaríu eftir fall Sovétríkjanna“ en hann er með doktorspróf í kynjafræði frá South-Western University – Neofit Rilski í Búlgaríu og starfar sem rannsakandi við búlgörsku vísindaakademíuna
Athugið að hádegisfyrirlestrar RIKK verða í vetur á fimmtudögum.
Sósíalismi í Austur-Evrópu hefur haft mikil áhrif á stóðu kynjanna og viðhorf til kynferðis/kynhneigðar innan austantjaldssamfélaganna. Í fyrirlestrinum verður skoðað hvernig pólitísk fortíð og mótum kynhlutverka og kynhegðunar á tímum sósíalisma í Búlgaríu, hafði áhrif á breytingar á kynhlutverkum innan Evrópusambandsins og í alþjóðlegu samhengi. Í fyrirlestrinum verður líka fjallað um hið flókna samband á milli stjórnmála, kyns og kynhneigðar og þróun kynjafræði sem fræðigreinar í Búlgaríu og Austur-Evrópu.
Fyrirlesturinn er fluttur á ensku, er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.
Viðburðurinn er á Facebook.
English version:
RIKK’s first lecture this fall will be held at the National Museum’s lecture hall 17 September at 12 o’clock. Our first lecturer is Shaban Darakchi a Sociologist with a PhD in Gender Sociology from South-Western University – Neofit Rilski in Bulgaria and Assistant Professor at the Bulgarian Academy of Sciences.
Note that RIKK’s lectures will be held on Thursdays from now on.
Gender and sexuality in post-Soviet Bulgaria
Socialism in Eastern Europe has dramatically influenced gender relations and notions of sexuality within the societies from the Eastern Bloc. This lecture will explore how the political past, and how the construction of gender roles and sexual behavior during socialism in Bulgaria, influenced the ongoing dynamics in gender roles within the European Union and international context. The lecture will also discuss the complicated relationship between politics, gender and sexuality and the development of the academic discipline of Gender Studies in Bulgaria and Eastern Europe.
The lecture is free and open to the public.
The lecture is held English.
The event is on Facebook.