Þann 21. mars stóð RIKK fyrir málþingi í samvinnu við Guðfræðistofun Háskóla Íslands og bar það titilinn Klaustrið í Kirkjubæ. Það var haldið í fundasal Þjóðminjasafnsins kl. 13.00 – 17.00.

Dagskrá

Málþingsstjóri: Hjalti Hugason prófessor.

13.00 – 13.10  Gestir boðnir velkomnir.
13.10 – 13.40  Klaustrið og umhverfi þess: Trú, samfélag og menning. Agnes Arnórsdóttir sagnfræðingur.
13.40 – 14.10  Menning og samfélag í klaustrinu. Auður Magnúsdóttir, sagnfræðingur.
14.10 – 14.30  Einsetukonur, nunnur og biskupar. Ásdís Egilsdóttir dósent.
14.30 – 14.50  Litúrgía klaustranna. Kristján Valur Ingólfsson lektor.

14.50 – 15.30  Kaffihlé.

15.30 – 15.50  Læknislist klaustranna. Jón Ólafur Ísberg sagnfræðingur.
15.50 – 16. 10. Rannsóknir á klaustrum. Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur
16.10 – 16.30   Hugleiðingar um efnismenningu klaustra. Kristján Mímisson fornleifafræðingur.
16. 30 – 17.00  Fyrirspurnir og umræður.