Íslenskar kvenna- og kynjafræðirannsóknir

Dagana 4.-5. október var ráðstefnan Íslenskar kvenna- og kynjafræðirannsóknir haldin við Háskóla Íslands.

Dagskrá

Föstudagur 4. október

14:00-16:00, Hátíðarsalur, Aðalbygging Háskóla Íslands
Arnfríður Guðmundsdóttir formaður stjórnar Rannsóknastofu í kvennafræðum. Ávarp
Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í kvennafræðum. Rannsóknastofa í kvennafræðum
Rosi Braidotti, prófessor við Utrecht háskóla í Hollandi. Gender and globalization: a feminist cartography

Pallborð: Kenningar og aðferðir
Rosi Braidotti, prófessor
Ingólfur Á. Jóhannesson, dósent
Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent
Þorgerður Einarsdóttir, lektor stjórnar pallborði

16:00 Kaffihlé

16:30-18:00, Oddi, Háskóla Íslands

Málstofa I, stofa 101 (fer fram á ensku)
Tyranny of the flesh: Cyberotics and Phallopian Dreams in Cyberpunk Fiction, Films & comics
Anneke Smelik
Geir Svansson
Úlfhildur Dagsdóttir
Arnfríður Guðmundsdóttir, málstofustjóri

Málstofa II, stofa 202
Rými, vald og andóf
Magnfríður Júlíusdóttir
Kristín Loftsdóttir
Hulda Proppé
Davíð Kristinsson
Unnur Dís Skaptadóttir, málstofustjóri

Málstofa III, stofa 202
Ungt fólk, kyn og ofbeldi
Guðbjörg Hildur Kolbeins
Sólveig Anna Bóasdóttir, Steinunn Hrafnsdóttir og Páll Biering ásamt Hildi Fjólu Antonsdóttur og Sólrúnu Engilsbertsdóttur
Páll Biering, málstofustjóri

Laugardagur 5. október

09:00-16:30, Oddi, Háskóla Íslands

Málstofa IV, stofa 202
Ofbeldi, þjáning og frelsun í femínískri guðfræði
Arnfríður Guðmundsdóttir
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
Sólveig Anna Bóasdóttir
Yrsa Þórðardóttir, málstofustjóri

Málstofa V, stofa 201
Póetík er pólitík/rómanskar bókmenntir
Ásdís R. Magnúsdóttir
Ellen Gunnarsdóttir
Margrét Jónsdóttir
Irma Erlingsdóttir, málstofustjóri

Málstofa VI, stofa 101
Velferðarkerfið
Guðmundur Jónsson
Inga Huld Hákonardóttir
Kristín Björnsdóttir (Sigríður Þorgeirsdóttir)
Lilja Mósesdóttir
Sigríður Lillý Baldursdóttir, málstofustjóri

10:30, Kaffihlé

Málstofa VII, stofa 101
Konur í listum
Anna Líndal
Hrafnhildur Schram
Inga Lára Baldvinsdóttir
Júlíana Gottskálksdóttir
Auður Ólafsdóttir, málstofustjóri

Málstofa VIII, stofa 201
Hugvera, aðferð og kyn
Dagný Kristjánsdóttir
Inga Dóra Björnsdóttir
Rannveig Traustadóttir
Soffía Auður Birgisdóttir
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, málstofustjóri

Málstofa IX, stofa 202
Konur, vinna og heilsa
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Herdís Sveinsdóttir
Hólmríður K. Gunnarsdóttir
Lilja Hjartardóttir, málstofustjóri

12:15-13:15, Matarhlé (salatbarinn í Norræna húsinu opinn, einnig kaffistofan í Odda)

Málstofa X, stofa 202
Nám, námsval, kennslukonur og femínismi
Guðný Guðbjörnsdóttir
Ingólfur Á. Jóhannesson
Kristjana Stella Blöndal
Sif Einarsdóttir
Þorgerður Einarsdóttir
Rósa Erlingsdóttir, málstofustjóri

Málstofa XI, stofa 101
Orðræður um líkamann
Eva Heisler
Herdís Helgadóttir
Kristín Erla Harðardóttir
Kristín Loftsdóttir
Sæunn Kjartansdóttir
Þorgerður Þorvaldsdóttir
Dagný Kristjánsdóttir, málstofustjóri

Málstofa XII, stofa 201
(Kven)frelsishugmyndir
Gunnar Karlsson
Guðrún M. Ólafsdóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Páll Björnsson
Sigríður Matthíasdóttir
Sigríður Þorgrímsdóttir
Auður Styrkársdóttir, málstofustjóri

15:15, Kaffihlé

Hlátur Hallgerðar, Stofa 101
Helga Kress

Ráðstefnulok

PDF af dagskránni má finna hér.