Johan Edman

Dr. Johan Edman

Dr. Johan Edman

Dr. Johan Edman er dósent í sögu og gegnir stöðu forstöðumanns við Rannsóknarstofnun um félagslegar rannsóknir um áfengi og fíkniefni við Stokkhólmsháskóla. Rannsóknir Edmans hafa snúist um félagslega útskúfun og jaðarsetningu og hlutverk fíknimeðferðar í sænska velferðar­ríkinu. Hann hefur einnig rannsakað misnotkun og sjúkdómsvæðingu og kynjaðar lýsingar á vandanum í fíknimeðferð í Stokkhólmi á árunum 1916-2000. /

Dr. Johan Edman, Associate Professor of History and Deputy Director of Centre for Social Research on Alcohol and Drugs – SoRAD – at Stockholm University. Studies of social exclusion and marginalization and the substance abuse treatment’s role in the Swedish welfare state have been the focus of his research. He has also carried out research on misuse and medicalization, and gender-specific problem descriptions in Stockholm’s substance abuse treatment 1916–2000.

Fyrirlestur 13:00-14.00, 1. september 2015

Kynbundnar lýsingar á vanda í vímuefnameðferð í Stokkhólmi 1916-2010

Johan Edman hefur rannsakað hvernig áfengis- og fíknivanda kvenna og karla er lýst á mismunandi hátt í meðferðarþjónustu Stokkhólmsborgar frá árinu 1916 til dagsins í dag. Í hverju liggur vandinn við misnotkun á áfengi og fíkniefnum? Hver er munurinn á konum og körlum þegar vandinn er metinn? Hvaða úrræðum hefur verið stungið upp á eða verið beitt? Að hvaða leyti hefur söguleg þróun endurspeglað breytt kynjatengsl, þéttbýlisþróun eða almenna þróun félagsmálastefnu? /

Lecture  13:00 pm -14.00 pm, 1 September 2015

Gender-specific problem descriptions in Stockholm’s substance abuse treatment 1916-2010

Johan Edman has examined how women’s and men’s misuse of alcohol and drugs has been described by the municipal alcohol and drug treatment services in Stockholm from 1916 up until today. What has constituted the problematic use of alcohol and drugs? How have women and men differed in these assessments? What measures have been proposed and implemented? To what extent has the historical development reflected changed gender relations, the urban development or the general social policy development?