by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir: Virði kvennastarfa Í erindinu verður greint frá nýrri rannsókn á því hvernig unglingar og ungmenni skynja störfin í samfélaginu. Gagna var safnað í tveimur aldurshópum ungs fólks (15-16 ára og 19-22 ára). Niðurstöður sýna að í báðum hópunum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Þorgerður Einarsdóttir: Íhlutun og annarleiki: Femínistamafían og ógn kynjafræðinnar Ýmsir hafa viðrað áhyggjur af akademískum femínisma. Framakonur í pólitík og viðskiptum vara við „þeirri stefnu sem fræðilegur femínismi hefur tekið“ og boða „femínisma án öfga“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Viðar Hreinsson: Arfur ofbeldis? Stephan G. Stephansson var meðal fyrstu Íslendinga til að drepa á kvenréttindi í skrifum sínum. Árið 1882 orti hann kvæði um kvenréttindi sem vel kann að vera hið fyrsta sinnar tegundar á íslensku. Á tíunda áratug nítjándu aldar orti...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Andrea Ólafsdóttir og Hjálmar G. Sigmarsson: Klámkynslóðin? Upplifun og viðhorf unglinga til kláms Andrea og Hjálmar kynna niðurstöður úr nýsköpunarsjóðsverkefni sem þau unnu sumarið 2006. Með aukinni og almennri tölvu- og netvæðingu hefur klámefni orðið mun...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Ingunn Ásdísardóttir – „freyjur og maríur“; um ímynd og þróun gyðja í Evrópu í gegnum aldirnar Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt spænskudeild Háskóla Íslands. Alþýðudýrlingarnir Teresa Urrea og Sarita Colonia í bókmenntum Rómönsku Ameríku Alþýðudýrlingar njóta...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Dagný Kristjánsdóttir: Fyrr var oft í koti krútt Myndin af stelpum í barnabókum hefur löngum einkennst af staðalhugmyndum um hið barnslega sakleysi í bland við kvenlegar dyggðir sem kristallaðist í „krúttinu“ Shirley Temple. Góðar stelpur, krútt og...