Málstofa VIII – Hann / Hún?

Viðar Hreinsson: Arfur ofbeldis? Stephan G. Stephansson var meðal fyrstu Íslendinga til að drepa á kvenréttindi í skrifum sínum. Árið 1882 orti hann kvæði um kvenréttindi sem vel kann að vera hið fyrsta sinnar tegundar á íslensku. Á tíunda áratug nítjándu aldar orti...

Málstofa VI – Gyðjur og dýrlingar

Ingunn Ásdísardóttir – „freyjur og maríur“; um ímynd og þróun gyðja í Evrópu í gegnum aldirnar Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt spænskudeild Háskóla Íslands. Alþýðudýrlingarnir Teresa Urrea og Sarita Colonia í bókmenntum Rómönsku Ameríku Alþýðudýrlingar njóta...