Afmælismálþing RIKK: Kynjamyndir í klámi

Afmælismálþing Rannsóknastofu í kvennafræðum, Kynjamyndir í klámi, var haldið í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 16. nóvember, kl. 15.30.

Dagskrá:

Rannveig Traustadóttir. Rannsóknastofa í kvennafræðum í tíu ár.
Gunnhildur Kristjánsdóttir og Hildur Fjóla Antonsdóttir. Losti, afþreying, ofbeldi.
Geir Svansson. Frelsi og kynlífsvæðing: Um andóf og áréttingu í klámi.
Gísli Hrafn Atlason. Vændi: hverjir kaupa og hvers vegna?
Þorgerður Þorvaldsdóttir. Feministar og klám.