Berglind Guðmundsdóttir

Berglind Guðmundsdóttir

Berglind Guðmundsdóttir

Dr. Berglind Guðmundsdóttir er dósent í sálfræði við Læknadeild HÍ og yfirsálfræðingur Landspítala – Háskólasjúkrahúsi. Berglind lauk doktorsprófi frá ríkisháskóla New York í Buffalo í Bandaríkjunum árið 2006 og sérhæfði hún sig í kvíðaröskunum og áhrifum áfalla. Berglind er virkur þátttakandi í rannsóknum og alþjóðlegri rannsóknarsamvinnu. /

Dr. Berglind Guðmundsdóttir, Assistant Professor of Psychology at the Faculty of Medicine at the University of Iceland and a Chief Psychologist at Landspítali – The National University Hospital of Iceland. Dr. Guðmundsdóttir finished her doctorate in 2006 at the State University of New York in Buffalo, USA, specializing in anxiety disorders and the effects of trauma. She has been active in research and international research cooperation.

Fyrirlestur 11:00-12.00, 1. september 2015

Hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun fyrir konur sem einnig þjást af fíknivanda

Í erindinu verður fjallað um hugræna atferlismeðferð (HAM) við áfallastreituröskun hjá konum sem einnig eru að takast á við fíknivanda. Byrjað verður á að fjalla stuttlega um áfallastreituröskun og hugrænar kenningar um tengsl röskunarinnar við fíknivanda. Þá verða grundvallaratriði HAM við áfallastreituröskun kynnt og fjallað stuttlega um þætti sem sérstaklega þarf að huga að þegar tekist er samhliða á við áfallastreituröskun og fíknivanda. /

Lecture  11:00 am -12.00 noon, 1 September 2015

Cognitive behavioural therapy for Posttraumatic Stress Disorder for women with substance use problem

This presentation will focus on cognitive behavioural therapy (CBT) for posttraumatic stress disorder (PTSD) for women who also suffer from substance use problem. First a short description of PTSD and theoretical cognitive models of the connection between PTSD and substance use problem will be introduced. A description of empirically supported CBT for PTSD will be provided and components related to addressing comorbid PTSD and substance use problem will be addressed.