Ráðstefna um konur, fíkn, áföll og meðferð / Conference on Women, Addiction, Trauma and Treatment
Dags./Date: 1.-2. september 2015 / 1-2 September 2015
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er dr. Stephanie Covington / Keynote speaker is dr. Stephanie Covington
Skráning / Registration
Athugið að breytingar geta orðið á dagskránni / There might be changes to the conference program
1. september / 1 September
Fundarstjóri / Moderator: Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar / Spokeswomen of the Root
08:30-09:00 Skráning / Registration
09:00-10:30 Fyrirlestur / Lecture
Stephanie Covington:
Kyn skiptir máli: Að skapa áfallamiðaða þjónustu /
Gender Matters: Creating Trauma-Informed Services
10:30-11:00 Kaffi / Coffee break
11:00-12:00 Fyrirlestur / Lecture
Hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun fyrir konur sem einnig þjást af fíknivanda /
Cognitive behavioral therapy for Posttraumatic Stress Disorder for women with substance use problem
12:00-13:00 Hádegismatur / Lunch break
Fundarstjóri / Moderator: Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu / Director of The Centre for Gender Equality
13:00-14:00 Fyrirlestur / Lecture
Kynbundnar lýsingar á vanda í vímuefnameðferð í Stokkhólmi 1916-2010
Gender-specific problem descriptions in Stockholm’s substance abuse treatment 1916-2010
14:00-15:00 Fyrirlestur / Lecture
Sálræn áföll í æsku; kynferðislegt ofbeldi og fíkn – heildræn meðferðarúrræði: Gæfusporin
Psychological trauma; Child sexual abuse and addiction; holistic therapy: The Wellness-Program
15:00-15:30 Kaffi / Coffee break
15:30-17:00 Fyrirlestur / Lecture
MarieKathrine Poppel og/and Grethe Kramer Berthelsen:
19:00-21:00 Vinnustofa fyrir konur / Workshop for women
Stephanie Covington:
Kona fetar sporin tólf: Áfallamiðuð nálgun
A Woman‘s Way Through The Twelve Steps. A Trauma-Informed Approach
2. september / 2 September
09:00-12:00 Vinnustofa / Workshop (Kaffi / Coffee break 10:30-11:00)
Stephanie Covington:
Líf eftir áföll: Bataleið fyrir konur /
Beyond Trauma: A Healing Journey for Women
12:00-13:00 Hádegismatur / Lunch break
13:00-16:00 Vinnustofa / Workshop. (Kaffi / Coffee break 14:30-15:00)
Stephanie Covington:
Raddir: Vinnustofa um sjálfsuppgötvun og valdeflingu /
Voices: A Program of Self-Discovery and Empowerment
Nanari upplýsingar / Further information
Vegna nánari upplýsinga hafið samband við: / For further information contact: Kristín I. Pálsdóttir, rikk[hja]hi.is.