„Enough of That Post-Colonial Piece of Shit“. Endurskoðun fortíðarhátta í eftirlendubókmenntum Norður-Atlantshafsins
Davíð G. Kristinsson
21. september
Reproduction of Colonial Discourses in Institutional Practices. Exploring Services and Support for Immigrant Women in Iceland
Flora Tietgen
28. september
Afnýlendusiðir, árþjóðir og guðfræði á norðurslóðum Norðurlanda
Sigríður Guðmarsdóttir
12. október
Trapped in Coloniality. (Mis)Representation of Africa in the Icelandic TV Series Trapped
Giti Chandra, Jón I. Kjaran og Mohammad Naeimi
26. október
Ímyndir Íslands og birtingarmyndir þeirra í íslenskum samtímalistum
Nína Hjálmarsdóttir og Þorbjörg Daphne Hall
9. nóvember
Í hópi syrgjenda. Dauði Elísabetar II og Ísland meðal þjóða
Jovana Pavlovic
23. nóvember
Afnýlenduvæðing lesandans í The Prowler eftir Kristjönu Gunnars
Guðrún Björk Guðsteinsdóttir
30. nóvember
MÁLÞING OG RÁÐSTEFNUR
Á rauðum sokkum í hálfa öld
7. september
RIKK og Kvennasögusafn á Landsbókasafni standa fyrir málþingi um Rauðsokkahreyfinguna sem verður haldið eftir hádegi fimmtudaginn 7. september 2023.
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States
17.–18. október
Þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum verður haldin dagana 17.–18. október 2023. Á ráðstefnunni er sjónum beint að stöðu og framtíð í fíknistefnu og vímuefnanotkun í velferðarríkjum. Erlendir og innlendir sérfræðingar munu ræða stefnumótun í málaflokknum að því er varðar mannréttindi, skaðaminnkun og bæði kynjaða og félagslega áhrifaþætti vímuefnanotkunar. Sérstök áhersla er á fíknistefnu í velferðarríkjum og þá ekki síst norrænum. Fjallað verður um mismunun á grundvelli kynþáttar, stéttar, kynferðis, kynhneigðar ásamt kynjamisrétti, í samræmi við áskoranir alþjóðastofnana og fólks sem notar vímuefni. Einnig verður áhersla á nauðsyn þess að samþætta kynja- og jafnréttissjónarmið í stefnumótun, með hliðsjón af bæði þörfum kvenna og hinsegin fólks og hvernig þær eru frábrugðnar þörfum gagnkynhneigðra sís karla. Ráðstefnan er skipulögð af Rótinni og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Ráðstefnan fer fram á Hótel Reykjavík Grand.