Haust 2024
Hádegisfyrirlestrar RIKK fara fram í Þjóðminjasafni Íslands á milli klukkan 12 og 13.
14. nóvember
Eru barneignir að verða forréttindi sumra? Lækkandi fæðingartíðni, kyn og stétt á Íslandi
Sunna Símonardóttir
24. október
Afleiðingar stéttaskiptingar og samtvinnunar: Áhrif auðmagns á heilsu
Sigrún Ólafsdóttir
10. október
Er hlustað á mig? Auðmagn og táknræn völd einstaklinga
Jón Gunnar Bernburg
23. september
Í orði og á borði: Stéttaskipting á Íslandi
Guðmundur Ævar Oddsson
12. september
Stéttir, hagsmunir og vald í mótun samfélagsins
Stefán Ólafsson