Berglind Rós Magnúsdóttir er þriðji fyrirlesari í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2025 en röðin er tileinkuð stéttarhugtakinu, stéttaskiptingu og samtvinnun þar sem stétt er lykilbreyta. Erindið ber titilinn: „Birtingarmyndir stéttaskiptingar meðal ungmenna í gegnum námsval til stúdentsprófs: Sjónarhorn nemenda skoðað út frá hugtökum Bourdieu“ og verður haldið fimmtudaginn 27. febrúar … Halda áfram að lesa: Birtingarmyndir stéttaskiptingar meðal ungmenna í gegnum námsval til stúdentsprófs: Sjónarhorn nemenda skoðað út frá hugtökum Bourdieu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn