Stjórn og starfsreglur

Í stjórn RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – 2017-2020 sitja:

Jón Ólafsson, prófessor í Íslensku- og menningardeild, HÍ, formaður

Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ, varaformaður

Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor í Hjúkrunarfræðideild HÍ

Jón Ingvar Kjaran, dósent í Viðskiptafræðideild HÍ

Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í Félags og mannvísindadeild HÍ

Smellið hér til að skoða starfsreglur RIKK (pdf.).