by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 3, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 8. febrúar flytur Helga Kress fyrirlesturinn Viðtökur feminískra bókmenntarannsókna: einkenni og orðræða. Í riti sínu A Room of One´s Own (eða Sérbergi) frá 1929 bendir Virginia Woolf á það að saga andstöðunnar gegn kvennabaráttunni sé ef til vill merkilegri en...