Kreppa og endurnýjun: alþjóðleg ráðstefna

Kreppa og endurnýjun: alþjóðleg ráðstefna

Norrænu öndvegissetrin EDDA, NORDWEL og REASSESS blása til alþjóðlegrar ráðstefnu í Háskóla Íslands 2.–3. júní 2011 undir nafninu Kreppa og endurnýjun: velferðarríki, lýðræði og jafnrétti á erfiðum tímum. Hrun fjármálastofnana árið 2008 og efnahagskreppan sem sigldi í...