by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 21, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 22. febrúar flytur Ingólfur Ásgeir Jóhannesson fyrirlesturinn Gjörningsuppeldisfræði og þekkingarfræðileg orðræðurýni. Rabbað verður um uppeldisfræði bandaríska prófessorsins Elizabeth Ellsworth í ljósi kenninga Pierres Bourdieus um þekkingarlega orðræðurýni....