Konur sem hreyfanlegt vinnuafl

Konur sem hreyfanlegt vinnuafl

Þann 24. nóvember hélt Unnur Dís Skaptadóttir mannfræðingur erindið Konur sem hreyfanlegt vinnuafl. Á síðasta fjórðung 20. aldarinnar hefur konum sem fara á milli landa fjölgað og þær eru að ferðast lengra en áður hefur tíðkast. Ástæðurnar fyrir þessum flutningum eru...