by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 1, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
2. apríl flytur Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði, erindið Konur og alþjóðlegir fólksflutningar í stofu 104 á Háskólatorgi. Í fyrirlestrinum mun Unnur Dís fjalla um mikilvægi þess að beita kynjafræðilegri greiningu í rannsóknum á fólksflutningum. Með...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 25, 2005 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 24. nóvember hélt Unnur Dís Skaptadóttir mannfræðingur erindið Konur sem hreyfanlegt vinnuafl. Á síðasta fjórðung 20. aldarinnar hefur konum sem fara á milli landa fjölgað og þær eru að ferðast lengra en áður hefur tíðkast. Ástæðurnar fyrir þessum flutningum eru...