by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 30, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Andrea J. Ólafsdóttir nemi í uppeldis-og menntunarfræði og Hjálmar G. Sigmarsson M.A. í mannfræði fluttu fyrirlesturinn „Þetta er út um allt! – Upplifun og viðhorf unglinga til kláms á vegum RIKK í stofu 132 í Öskju, fimmtudaginn 29. mars kl. 12.15. Andea...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Dr. Guðbjörg Hildur Kolbeins hélt fyrirlestur fimmtudaginn 20. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var gerð samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kynlífs árið 2005. Niðurstöður voru kynntar á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 18, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 17. nóvember kl. 16:15 hélt Sóley Bender, hjúkrunarfræðingur, fyrirlesturinn Kynheilbrigði unglinga í stofu 101 í Odda. Átök milli andstæðra afla, eins og heilbrigðis annars vegar og óheilbrigðis hins vegar, geta verið margs konar. Kynheilbrigði (sexual and...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2004 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. nóvember kl. 12:15-13:15 flytur Berglind Rós Magnúsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur hádegisfyrirlesturinn Kyngervi, völd og virðing í unglingabekk í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn er unninn upp úr samnefndri MA-ritgerð Berglindar. Hér má finna viðtal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 14, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 15. nóvember flytur Páll Biering, hjúkrunarfræðingur, fyrirlesturinn Kynjamunur á skilningi og viðhorfum ofbeldisfullra unglinga til unglingaofbeldis. Í rabbinu mun Páll Biering segja frá nokkrum niðurstöðum úr doktorsrannsókn sinni. Tilgangur hennar var að...