by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 29, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. september kl. 12:00-13:00 flytur Lilja Hjartardóttir fyrirlesturinn Hættulegar hefðir: Umskurður og aðrar aðgerðir á kynfærum stúlkubarna og kvenna í stofu 101 í Odda. Um 126 milljónir kvenna í 41 landi hafa verið umskornar í nafni mennningarlegra hefða sem...