by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 19, 2010 | Opnir fyrirlestrar
Þriðjudaginn 18. maí flutti Dr. Annette Kreutziger-Herr, prófessor í tónlistarfræði við tónlistarháskólann í Köln, erindið „Af hverju konur í (tónlistar) sögunni skipta máli”. Fyrirlesturinn var haldinn kl. 17.00 í Sölvhóli, sal Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu....