by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 9, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 8. apríl flutti Annadís G. Rudólfsdóttir, félagssálfræðingur, erindið Þungað sjálf: líkamsvitund og sjálfsmynd ungra mæðra. Í fyrirlestrinum var byggt á gögnum sem safnað var fyrir rannsóknina „Sjálfsmynd ungra mæðra“, þ.m.t. fræðsluefni sem dreift er...