by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 27, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. apríl kl. 12:00-13:00 flytur Ragna Sara Jónsdóttir, ráðgjafi, erindið Alþjóðaviðskipti og konur í þróunarlöndum í stofu 101 í Odda. Starfsemi alþjóðlegra fyrirtækja teygir sig víða um heim og virðiskeðjur fyrirtækja ná heimsálfa á milli. Neyslumynstur...