by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. september kl. 12:00-13:00 heldur Þóra Kristín Þórsdóttir fyrirlesturinn „Heimilið: á undan eða eftir í jafnréttismálum?“ í sal 104 á Háskólatorgi. Eru íslenskir karlmenn liðtækari í heimilisstörfunum en karlar á hinum Norðurlöndunum? Eru einhver ákveðin störf...