by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 26, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 27. febrúar kl. 12:00-13:00 heldur Svanborg Sigmarsdóttir fyrirlesturinn Hvern er verið að lækna? Konur og tæknifrjóvgun í stofu 101 í Lögbergi. Glasafrjóvganir á Íslandi hófust 1991 og síðan þá hafa um hundrað börn fæðst árlega í kjölfar slíkra aðgerða. Í...