by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 9, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 10. apríl kl. 12:00-13:00 flytur Sigríður Lillý Baldursdóttir fyrirlesturinn „Tíminn líður hratt á gervihnattaöld“ í stofu 101 í Lögbergi. Fjallað verður um tímaskortinn og streituna í upplýsingasamfélagi nútímans. Birtingarháttur streitunnar verður...