Jafnréttisráð auglýsir styrk til meistaranema

Jafnréttisráð auglýsir styrk til nema fyrir meistaraverkefni. Um er að ræða rannsókn sem ráðið vill láta vinna fyrir sig til að afla upplýsinga sem ráðið telur mikilvægar. Markmiðið er að kanna hvernig foreldrar brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Miðað er...