by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða stjórnun sjúkrastofnanna út frá kynjafræðilegu sjónarhorni og einnig að athuga hvort kynferði hafi áhrif á þá togstreitu sem gætt hefur milli lækna og hjúkrunarfræðinga. Heilbrigðisþjónustan einkennist af kynskiptingu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Þann 7. febrúar var málþingið Stjórnun, fagstéttir og kynferði haldið í stofu 101 í Lögbergi kl. 14:00-17:00. Dagskrá: Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði. „Þess vegna verður systralagið aldrei eins sterkt og það er blekkjandi“....