by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 14, 2007 | Opnir fyrirlestrar
Prófessor Karen Ross flutti fyrirlestur föstudaginn 13. apríl kl. 12.00 – 13.30 í Norræna húsinu sem hún kallaði: Hvar fékk hún þessa skó? Stjórnmálakonur sem fréttaefni. Fyrirlesturinn var fluttur í boði Blaðamannafélags Íslands, Rannsóknastofu í kvenna- og...