Konur og stjórnarskráin

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum boðar til umræðufundar um tillögur kvennahreyfingarinnar til stjórnarskrárnefndar vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 21. apríl klukkan 12.15 í stofu 132 í...