Spinoza, vinátta og femínismi

Þann 1. nóvember flytur Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sagnfræðingur, fyrirlesturinn Spinoza, vinátta og femínismi. Femínistar samtímans vitna oft í heimspekinga 17. aldarinnar, og þá einna helst í Descartes, til að lýsa ákveðnum hornsteini í hjarta vestrænnar...