by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 3, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 6. október kynnir Kristín Linda Jónsdóttir niðurstöður rannsóknar Jafnréttisstofu í hádegisfyrirlestri á vegum RIKK. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102 á Háskólatorgi kl. 12:00-13:00. Í sumar vann Kristín Linda rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 20, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði flytur hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Ber fyrirlesturinn heitið Að skrifa konur inn í þjóðarsöguna. Yfirlitsrit um sögu hafa jafnan...