by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 15, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 16. apríl flytur Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, erindið Konur í pólitísku leiðtogahlutverki í stofu 104 á Háskólatorgi. Sigurbjörg mun í erindi sínu fjalla um hvernig konur, stjórnmál, leiðtogahlutverk og fagþekking birtast í doktorsritgerð...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða stjórnun sjúkrastofnanna út frá kynjafræðilegu sjónarhorni og einnig að athuga hvort kynferði hafi áhrif á þá togstreitu sem gætt hefur milli lækna og hjúkrunarfræðinga. Heilbrigðisþjónustan einkennist af kynskiptingu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða viðhorf starfshópa á sjúkrahússdeild til samskipta og samvinnu, í ljósi þeirrar verkaskiptingar og þrepakerfisstýringu sem er fyrir hendi á sjúkrahúsum. Rannsóknir og kenningar vinnusálfræðinnar um samvinnu og...